
Klassískt Olíunudd
60 mín ● 13.000 kr
Taílenskt vöðvanudd (með olíu), þar sem leitast er við að mýkja stífa vöðva og vöðvafestur, draga úr spennu og þreytuverkjum, örva blóðrás og auka almenna vellíðan. Ýmist er unnið með heilnudd yfir allan líkamann og jafnvel tekin fyrir áherslusvæði sem þurfa sérstaka athygli, eða partanudd þar sem eingöngu er tekinn ákveðinn líkamspartur t.d. bak og axlir.
Djúpvöðva Olíunudd
60 mín ● 15.000 kr
Taílenskt djúpvöðvanudd (með olíu), þar sem unnið er markvisst með dýpri lög vöðva og bandvefs. Leitast er við að leysa upp langvarandi spennu, losa um stíflur í bandvef og bæta hreyfanleika. Þetta nudd hentar sérstaklega vel fyrir þá sem glíma við langvarandi verki, stirðleika eða álagsmeiðsli, og er unnið út frá þörfum hvers og eins, oft með sérstaka áherslu á vandasvæði eins og bak, axlir eða mjaðmasvæði.
✅ Reiðufé
Þú getur greitt með peningum (ISK, USD, EUR eða GBP)✅ Debetkort / Kreditkort
Nuddstofan tekur á móti kortum! Þó ekki AMEX, Discover og Diners Club.✅ Banka Millifærslur
Nafn: Nudd og Leiðsögn ehf.
Kennitala: 610722-1130
Reikningur: 0358-26-000939✅ Gjafakort
Þú getur greitt með gjafakorti frá Nuddhofinu í öllum okkar útibúum.

Sudaphon Khongthuean, er eigandi og stofnandi Nuddhofsins.Hún er menntuð í taílensku nuddi frá Wat Pho Salaya, Bangkok.• Klassískt Olíunudd
• Djúpvöðva Olíunudd

Suphansa Khongthuean, hefur verið hjá okkur síðan Mars 2023.Hún er menntuð í taílensku nuddi frá Wat Pho Salaya, Bangkok.• Klassískt Olíunudd

Jantakarn Monnarai, Kemur til okkar um miðjan Desember 2025 og hún mun sjá um stofuna í Hress. Hún er búinn að vera vinna sem nuddkennari síðustu 18 ár í Wat Pho.Hún er menntuð í taílensku nuddi og sem nuddkennari frá Wat Pho Salaya, Bangkok.• Klassískt Olíunudd
• Djúpvöðva Olíunudd

Freyja Gunnarsdottir, Kemur til okkar um miðjan Desember 2025 og hún ætlar að hjálpa til milli jóla og nýárs.Hún er menntuð sem nuddari frá nuddskólanum í Árósum og í taílensku nuddi frá Wat Pho, Bangkok.• Klassískt Olíunudd
• Djúpvöðva Olíunudd
Nuddhofið (Suðurbæjarlaug)
Hringbraut 77, 220 Hafnarfjörður
Við erum með tvö nuddherbergi í Suðurbæjarlaug. Viðskiptavinir hafa frían aðgang að búningsaðstöðu, sturtu, gufu, sundlaug og heitum pottum samhliða nuddheimsókn sinni.
| Mánudagur | 08:00 - 21:00 * |
| Þriðjudagur | 08:00 - 21:00 * |
| Miðvikudagur | 08:00 - 21:00 * |
| Fimmtudagur | 08:00 - 21:00 * |
| Föstudagur | 08:00 - 19:30 * |
| Laugardagur | 09:30 - 18:00 * |
| Sunnudagur | 09:30 - 18:00 * |
* Opnunartími getur verið breytilegur.
Skoðið framboð í dagatalinu.
Nuddhofið (Hress Heilsurækt)
Dalshraun 11, 220 Hafnarfjörður
Við erum með eitt nuddherbergi í Hress Heilsurækt. Viðskiptavinir hafa frían aðgang að búningsaðstöðu, heilsurækt, sturtu og gufu samhliða nuddheimsókn sinni.
| Mánudagur | 09:30 - 19:30 * |
| Þriðjudagur | 09:30 - 19:30 * |
| Miðvikudagur | 09:30 - 19:30 * |
| Fimmtudagur | 09:30 - 19:30 * |
| Föstudagur | 09:30 - 19:30 * |
| Laugardagur | LOKAÐ |
| Sunnudagur | LOKAÐ |
* Opnunartími getur verið breytilegur.
Skoðið framboð í dagatalinu.